FANDOMInnihald

Hér er áætlunin að birta rök og rökstuðning sem lúta að uppbygging vegamannvirkja. Fyrst um senn verður aðaláherslan lagt á umræðunni sem er í gangi varðandi þjóðvega út frá / inn til Reykjavíkur. Auk þess er drepið á mál sem kunna að tengjast vegagerð og breikkun vega ef reynt er að horfa til heildarinnar.

Alment um stærra myndin

Vegaútbygging snýr ekki bara um að komast hraðar frá A til B. Aðrir málaflokkar sem snerta umferðarmál og samgöngur eru til dæmis:

 • Notkun peninga íbúa, skattgreiðenda, ríkis-, sveitafélaga og vinnustaða.
 • Umhverfisvernd og Sjálfbærni á heimsvísu. Umferð mengar andrúmsloftið og aukir gróðurhúsaáhrifunum. Stóraukin gróðurhúsaáhrif er sögð að verði einn stærsti vandi barna og barnabarna okkar
 • Bílaumferð er mjög orkufrek, sem og hráefnisvinnslu og framleiðslu bíla.
 • Innflutningur, gjaldeyrisforði og viðskiptahalli
 • Umhverfisvernd í nærumhverfi, á landsvísu og í nærumhverfi landsins. Vatn, loft og jarðvegur mengast.
 • Heilsuáhrif :
  • Umferðarslys verða fleir og alvarlegri með auknum hraða. Sumir fræðimenn segja að aukin umferð vélknúinna ökutæka eitt og sér fjölgar slysum.
  • Aukin umferð leiðir af sér að erfiðar verður að ferðast um gangandi eða á reiðhjóli. Hreyfingarleysi og offita er sögð leiða til 300.000 ótímabæra dauðsfalla í B.N.A. árlega. Umferðaslysin drepur þar um 40.000 manns árlega.
  • WHO leggur aukna áherslu á dauðsföllum af völdum utblæstri bifreiða. Segir að hún dreði fleiri en bilslysin í mögrum evrópskum borgum.
  • WHO leggur líka áherlsu á heilsuvanda sem tengist hávaðamengun bifreiða
 • Borgarbragur liður undir mikilla bílaumferð

Rök með úrbótum í vegakerfinu

Almenn rök með úrbótum í vegakerfinu

Lélegar samgöngur geta haft slæm áhrif á samfélögum, til dæmis ef vöruflutningar eru erfiðar. Aðgengi að matvælum og öðrum gæðum getur orðið slakt og sömuleiðis úrvalið. Þetta gildir sérstaklega um fátæk og/eða strjábýl lönd og svæði með mjög takmarkaðar samgöngur.

Umferðaröryggi og annars konar öryggi

 • Mjóir vegir, lélegt yfirborð, lélegt yfirsýn og brattir kantar geta aukið likur á slysum og aukið afleiðingar slysa.

Fjarhagsleg rök vegna umferðartappa

 • Tími eru peningar, svo þegar menn eru fastir í biðröðum tapast peninga.

Rök gegn óhoflegar úrbætur í vegakerfinu

Kostnaður, beinn

 • Að byggja akvegi er einn af stærri útgjöldum ríkisins og sveitarfélaga
 • Til eru aðrir liðir sem borga sér betur fyrir samfélaginu, til dæmis
  • Lækka umferðarhraða. Það er hraðinn sem drepur
  • Efla forvarnir til eflingu heilsu landsmanna, þar með talið fækkun umferðarslysa
  • Auka mentun
  • Styrkja lítlum fyrirtækjum
  • Styrkja almenningssamgöngur sem eru hagkvæmara og öruggari
  • Styrkja stransdiglinga
  • Láta bílaumferðin borga það sem það kostar í meiri mæli en nú er, og þar með stilla umferðarmagnið af.


Kostnaður / Umhverfisáhrif

 • Lagningu vega eða breikkun og umlagning sker landslagið í sundur.
 • Getur eyðilagt svæði þar sem ýmis dýr og plöntur lífa,
 • Lækka gildi landsvæðis til útivisar og ferðaþjónustu ( þó útbygging vega geta líka aukið aðgengi )


Hvetur til aukningu umferðar og ógætnari aksturs

 • Þegar vegir verða greiðfærari og bílstjórar finnst þeir vera öruggari, þá eykst hraðinn, og árvekni minnki


Rök vegna Suðurlandsvegar (vetur 2006/2007)

Framkvæmdakostnaður

 • 2+2 lausn 12 mia Þarf að fara í Umhverfismat (þýðir líka tafir )
 • 2+1 lausn 5 mia Umhverfismat þarf ekki samkvæmt lögum.

Umferðaröryggi

 • Sveitastjórnarmenn á Suðurlandi og aðrir segja að 2+2 vegur sé það eina sem dugir. Annað er hálfkák.
 • Þó að umferðin sé litill eftir Suðurlandsveg í augum sumra er hún að aukast mikið, og það þarf að finna lausn til framtíðar.
 • Lítill aukning öryggis 2+1 > 2+2 ( Vegamálsstjóri, RÚV, kvöldfréttir Sjónvarp 5. desember 2006 )
 • Betri umferðaröryggi í heildina með því að nota peningana annarsstaðar (Vegemálastjóri op.cit.)
 • Lítill umferð eftir Suðurlandsveg þýðir að það verði halt að vetri til á helmingi vegarins að vetri til. 2+1 vegur betri að þessu leyti.
 • Vilja menn koma í veg fyrir fleyri alvarleg slys á vegunum, þá er nokkuð ljóst að hraðinn skiptir ökllu máli. Ef það tækist að lækka hraða, þá mundi fjöldi alvarlegra slysa og ekki síst dauðaslysa fækka. Ef menn eru allvara, ætti að leggja til að lækka hámarkshraða á Suðurlandsvegi, etv bara á verstu köflunum í 70 eða 80 km/klst, og stórauka eftirlit með hraða, akstur undir áhrifum og beltanotkun. Það tekur jú tíma að gera úrbætur á veginum, og þangað til virðist vera þörf á aðgerðum.

Annað

 • Það er búið að eyða stórfé í vegaframkvæmdum og dýrri gangnagerð þar sem umferð er lítill, úti á landi. Núna er tími til kominn að Höfuðborgarsvæðið og nágrenni fái eitthvað af vegapeningana
 • Sumir kunna að giska á að eiginlega er það þægindi (þar með talið tilfinning af öryggi ) sem skipti mestu máli fyrir þá sem vilja 2+2 lausn en hafna 2+1 lausn sem hálfkák. Þá halda sumir að hérna sé hrepparigur og frekja á ferð

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.